"about.introOne":"Með Scratch geturðu forritað þínar eigin gagnvirku sögum, leikjum og hreyfimyndum — og deilt sköpunarverkum þínum með öðrum í netsamfélaginu.",
"about.introTwo":"Scratch hjálpar ungu fólki að læra og hugsa með skapandi hætti, beita rökrænni hugsun og vinna saman— afar mikilvæg hæfni fyrir lífið á 21. öldinni.",
"about.introThree":"Scratch is designed, developed, and moderated by the Scratch Foundation, a nonprofit organization. It is provided free of charge.",
"about.introParents":"Upplýsingar fyrir foreldra",
"about.introEducators":"Upplýsingar fyrir fræðendur",
"about.whoUsesScratch":"Hverjir nota Scratch?",
"about.whoUsesScratchDescription":"Scratch er sérstaklega hannað fyrir krakka á aldrinum 8 til 16, en er notað af fólki á öllum aldri. Milljónir notenda smíða ný Scratch verkefni á hinum ýmsu sviðum , t.a.m. á heimilum, skólum, söfnum, bókasöfnum og samfélagsmiðstöðum.",
"about.aroundTheWorldDescription":"Scratch is used in more than 150 different countries and available in more than {languageCount} languages. To change languages, click the menu at the bottom of the page. Or, in the Project Editor, click the globe at the top of the page. To add or improve a translation, see the {translationLink} page.",
"about.quotesDescription":"Scratch teymið hefur móttekið marga tölvupósta frá ungufólki, foreldrum og kennurum að þakka fyrir Scratch. Langar þig að sjá hvað fólk er að segja? Þú getur lesið tölvupóstana sem við höfum fengið hér {quotesLink}.",
"about.literacy":"Lærðu að forrita, forritaðu til að læra",
"about.literacyDescription":"Að geta forritað er mikilvægur hluti af læsi í nútíma þjóðfélagi. Þegar fólk lærir að forrita í Scratch, læra þau mikilvægar aðferðir til að leysa vandamál, hanna verkefni og miðla hugmyndum. ",
"about.schoolsDescription":"Students are learning with Scratch at all levels (from elementary school to college) and across disciplines (such as math, computer science, language arts, social studies). Educator resources are available on the {scratchForEducatorsLink} page.",
"about.scratchForEducatorsLinkText":"Scratch For Educators",
"about.researchDescription":"The {lifelongKindergartenGroupLink} and collaborators are researching how young people create, collaborate, and learn with Scratch. For an overview, see the article {codingAtACrossroadsLink} and the book {lifelongKindergartenBookLink}. To find out more about the use of Scratch, see the {statisticsLink} page and the Scratch {annualReportLink}.",
"about.supportDescription":"Scratch is available for free, thanks to support from our {donorsLink}. For more information, see our {annualReportLink}. You can support Scratch by making a donation.",